Læsi

Snjöll málörvun – leggur grunninn að farsælla lestrarnámi

Á þessari vefsíðu geta foreldrar og aðrir aðstandendur barna á leikskólaaldri fengið verkfæri til að efla færni barna í íslensku og undirbúa þau betur fyrir lestrarnám.

Undir flipanum gagnlegir hlekkir og forrit eru listar að fjölbreyttum vefsíðum, leikjum og öppum til að efla mál barna.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur 1-9 ára börn
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Samskipti, Talað mál, hlustun og áhorf, sérkennsla
Scroll to Top