Árið 2013 fór af stað verkefnið Söguskjóður í leikskólunum Krílakoti og Kátakoti á Dalvík og yngsta stigi Dalvíkurskóla. Verkefnið var unnið í sex og átta vikna lotum með það að markmiði að efla tengsl foreldra við skólann, láta þá finna að þeir séu velkomnir í skólann og hann standi þeim opinn. Lagt var af stað með fjölmenningu að leiðarljósi en tæpur fjórðungur eða um 25 prósent nemenda eru af erlendum uppruna.
					Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun				
				Söguskjóður
						
							Tenging við menntastefnu						
						
							Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun						
					
									
					
						
							Gerð efnis						
						
							Myndbönd, Verkefni						
					
			
							
					
						Markhópur					
					
						1-9 ára börn.					
				
							
					
						Viðfangsefni					
					
						Andleg og félagsleg vellíðan, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Foreldrasamstarf