Læsi, Sköpun

Sögustund með brúðum

Á vefnum Sögustund er boðið upp á námskeið í brúðugerð og sérhæfð kennslugögn, svo og uppskriftir að brúðuleikjum og söguheimum sem hafa að markmiði að efla málþroska barna og sköpunarkraft.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur Leikskólabörn og starfsfólk.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, jafnrétti, læsi og samskipti, sköpun og menning, talað mál, hlustun, áhorf, umræður.
Scroll to Top
Scroll to Top