Þetta verkfæri var sent inn af Lilju Mörtu Jökulsdóttur, forstöðukonu í frístundaheimilinu Dalheimum.


Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Söguteningakast
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
6-9 ára, 9-12 ára, 13-16 ára, Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfsnám, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Staðalmyndir, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf
-
Leikur til að búa til sögu með teningum
Túlka það sem kemur upp og búa til sögu/setningu/málsgrein kringum það. Búa til byrjun, miðju og endi. Hægt að vinna sem hópur eða einstaklingur. Það þarf að setja sig í spor annarra, túlka, hugsa gagnrýnandi og skapandi. Getur hjálpað með orðaforða og ýmis læsi. – Þrjár leiðir (eða fleiri): Kasta einum tenging þrisvar Kasta þrem teningum Kasta nokkrum sinnum í gegnum ferlið og bæta við söguna það sem kemur upp.
-
Söguteningar til prenta
-
Söguteningar sem hægt er að kaupa