Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Söguteningakast

Leikur til að búa til sögu með teningum. Hægt að nýta sem einstaklingsverkefni eða hópverkefni. Hér eru myndrænar leiðbeiningar, teningar með myndum og orðum til að prenta út ásamt myndum og orðin tengd þeim af teningum sem er hægt að kaupa í Tiger.

Þetta verkfæri var sent inn af Lilju Mörtu Jökulsdóttur, forstöðukonu í frístundaheimilinu Dalheimum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Verkefni
Markhópur 6-9 ára, 9-12 ára, 13-16 ára, Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Ritun og málfræði, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfsnám, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Staðalmyndir, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf
  • Leikur til að búa til sögu með teningum

    Túlka það sem kemur upp og búa til sögu/setningu/málsgrein kringum það. Búa til byrjun, miðju og endi. Hægt að vinna sem hópur eða einstaklingur. Það þarf að setja sig í spor annarra, túlka, hugsa gagnrýnandi og skapandi. Getur hjálpað með orðaforða og ýmis læsi. – Þrjár leiðir (eða fleiri): Kasta einum tenging þrisvar Kasta þrem teningum Kasta nokkrum sinnum í gegnum ferlið og bæta við söguna það sem kemur upp.

    Download the PDF file .

     

  • Söguteningar til prenta

  • Söguteningar sem hægt er að kaupa

Scroll to Top
Scroll to Top