Félagsfærni, Læsi, Sköpun

33 skemmtileg sönglög

Í tilefni samkomubanns hafa tónmenntakennarar ákveðið að standa fyrir samsöng á netinu. Nú er búið að taka upp 33 myndbönd með skemmtilegum lögum með söng og undirspili frá fjórum tónmenntakennurum. Öll lögin má finna hér fyrir neðan en einnig er hægt að finna lög eftir hvern kennara saman á Vimeo-síðu. Kennararnir sem tekið hafa upp lög eru Harpa Þorvaldsdóttir í Laugarnesskóla, Björg Þórsdóttir í Ísaksskóla, Valgerður Jónsdóttir í Grundaskóla, Nanna Hlíf Ingvadóttir í Landakotsskóla, Fjóla og Elfa í Langholtsskóla, Ása Valgerður  tónmenntakennari og kórstjóri auk nemenda í Háteigsskóla v/Hvassaleiti.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sköpun
Gerð efnis Myndbönd
Markhópur Börn 1-12 ára
Viðfangsefni Kóróna, Sjálfsnám, Fjarnám, Sköpun og Menning
  • Tannpínupúkinn - Harpa Þorvaldsdóttir

  • Krúsilíus - Harpa Þorvaldsdóttir

  • Í síðasta skipti - Harpa Þorvaldsdóttir

  • Búkolla - Harpa Þorvaldsdóttir

  • Ást - Harpa Þorvaldsdóttir

  • Heyr mína bæn - Harpa Þorvaldsdóttir

  • B.R.O.S.A - Valgerður Jónsdóttir

  • Deó (Búkolla) - Valgerður Jónsdóttir

  • Þorraþræll - Valgerður Jónsdóttir

  • Mánuðirnir - Björg Þórsdóttir

  • Handþvottur - Björg Þórsdóttir

  • Lóan er komin - Björg Þórsdóttir

  • Guttavísur - Björg Þórsdóttir

  • Hresstu þig við - Nanna Hlíf

  • Víkivaki - Nanna Hlíf

  • Myndin hennar Lísu - Nanna Hlíf

  • A og B - Nanna Hlíf

  • Litla flugan - Fjóla og Elfa í Langholtsskóla ásamt aðstoðarmönnum

  • Litla flugan - Fjóla og Elfa í Langholtsskóla ásamt aðstoðarmönnum

  • Óður api - Fjóla og Elfa í Langholtsskóla ásamt aðstoðarmönnum

  • Gull og perlur - Fjóla og Elfa í Langholtsskóla ásamt aðstoðarmönnum

  • Samvera - Auður Guðjohnsen tónmenntakennari í Hamraskóla og Helena

  • Baðferð - Auður Guðjohnsen tónmenntakennari í Hamraskóla og Helena

  • Tónlistin er þín - Auður Guðjohnsen tónmenntakennari í Hamraskóla og Helena

  • Mýslukvæði - Ása Valgerður tónmenntakennari og Saga skólastelpa

  • Fingraþula - Ása Valgerður tónmenntakennari og Saga skólastelpa

  • Þvottavísur bangsa litla - Ása Valgerður tónmenntakennari og Saga skólastelpa

  • Komdu út að leika

  • Vindurinn hann flýtir sér

  • Sabokoaja

  • Stingum af (út á svalir) - Gréta, Rósa og Iðunn

  • Vinur - Gréta nemandi í Háaleitisskóla við Hvassaleiti

  • Sokkablús - Jóhannes og Gréta nemendur í Háaleitisskóla við Hvassaleiti

Scroll to Top