Spor bækurnar eru flott námsefni í lífsleikni fyrir 6-9 ára börn sem hefur það að markmiði að efla tilfinningaþroska og samskiptahæfni nemenda. Bækurnar eru eftir Elínu Elísabetu Jóhannsdóttur og eru gefnar út af Menntamálastofnun.
Á vef menntamálastofnunar má einnig finna kennsluleiðbeiningar fyrir allar spor bækurnar.