Spunaspil er sérstakur flokkur spila þar sem fólk styðst við spuna og leikaraskap og getur haft áhrif á spilið sjálft og sögu þess. Stór hluti af spunaspilinu felst í því að sett eru á svið einhvers konar átök sem spilararnir eiga svo að takast á við.
Í Skemmunni má finna meira um ávinning af Spunaspili í BA verkefni sem unnið er af Vilhjálmi Snæ Ólasyni.