Í Skemmunni má finna meira um ávinning af Spunaspili í BA verkefni sem unnið er af Vilhjálmi Snæ Ólasyni.


Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Spunaspil í klúbbastarfi félagsmiðstöðva
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur
13 -16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Skapandi hugsun
-
Meira um spunaspil
Spunaspil geta höfðað til margra og myndast þar með tækifæri til að blanda saman fjölbreyttum hópi ungmenna, ekki síst þeim sem hafa sterka félagslega stöðu við ungmenni sem standa höllum fæti félagslega. En þó eru einnig önnur notagildi í spunaspilum fyrir ungmennin sem eru ekki eins augljós, eins og að læra grunnatriði stærðfræðinnar, fletta upp í handbókum, að þjálfast í að skilja og tala ensku og að þjálfast í að leita sátta milli spilaranna svo dæmi séu nefnd. Spunaspil í klúbbastarfi er frábær vettvangur til þess að æfa slíkt, einkum undir leiðsögn starfsmanns í félagsmiðstöðinni.