Á heimasíðu um Leiðsagnarnám, sem er hluti af þróunarverkefni kennara í grunnskólum Reykjavíkur, kemur fram að lögð er áhersla á samræðuna í leiðsagnarnámi og að börn tali meira um námið en kennarinn og áhersla er einnig á að börn séu að vinna saman. Á heimasíðunni er meðal annars að finna æfingar sem tengjast spurningatækni og samræðuæfingum.


Félagsfærni
Spurningatækni og samræðuæfingar
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
Börn 6-16 ára
Viðfangsefni
Leiðsagnarnám, Leiðsagnarmat, Samvinna, Umræður