Félagsfærni, Sjálfsefling

Staða siðferðis- og skapgerðarmenntunar á Íslandi

Fræðigrein eftir Kolbrúnu Þ. Pálsdóttur í Netlu þar sem leitast er eftir að varpa ljósi á stöðu siðferðis- og skapgerðarmenntunar innan skóla og stöðu slíkrar menntunar á Íslandi. Í greininni veltir höfundur því einnig upp hvort að óformlegt nám eigi erindi inn í skóla

Í Netlu, veftímariti um uppeldi og menntun, eru ritrýndar greinar, m.a. um siðferðis- og skapgerðarmenntun (sem einnig er kölluð mannkostamenntun).

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna, sjálfsmynd, lýðræði, mannkostamenntun
Scroll to Top