Örstutt myndband sem sýnir hversu staðlaðar hugmyndir barna geta verið um atvinnulífið. Myndbandið er góð kveikja að umræðum og frekari verkefnavinnu um staðalmyndir.


Félagsfærni, Sjálfsefling
Staðalmyndir og kynjuð störf
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Verkefni
Markhópur
6-12 ára nemendur.
Viðfangsefni
Jafnrétti, Staðalmyndir, kynhlutverk, félagsfærni, sjálfsefling