Félagsfærni, Sjálfsefling

Staðalmyndir og kynjuð störf

Örstutt myndband sem sýnir hversu staðlaðar hugmyndir barna geta verið um atvinnulífið. Myndbandið er góð kveikja að umræðum og frekari verkefnavinnu um staðalmyndir.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 6-12 ára nemendur.
Viðfangsefni Jafnrétti, Staðalmyndir, kynhlutverk, félagsfærni, sjálfsefling
Scroll to Top