Félagsfærni, Læsi

Stærðfræði í daglegu lífi – Samvinnunám á miðstigi

Þetta verkefni í stærðfræði sem unnið var í Norðlingaskóla var unnið á gömlum grunni í anda leiðsagnarnáms þar sem nemendur voru hvattir til að tala um stærðfræðihugtök, fengu fyrirmyndir og lögðu sitt af mörkum í leit að fjölbreyttum lausnaleiðum í verkefnavinnunni.

Í þessu myndbandi segja kennarar og nemendur frá stærðfræðináminu.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Verkefni
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Samvinnunám, leiðsagnarnám, stærðfræði, félagsfærni, skapandi verkefnaskil
  • Stærðfræði í daglegu lífi - Samvinnunám á miðstigi

Scroll to Top
Scroll to Top