Læsi, Sköpun

Stafagaldur

Stafagaldur er ævintýralegur læsisvefur fyrir leikskóla með hljóðkerfisstyrkjandi sögum og leikjum handa eldri börnum í leikskóla. Efnið er opið og öllum frjálst til afnota.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 1-6 ára börn
Viðfangsefni Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti
Scroll to Top