Sköpun

Stafræn nálgun á textíl

Á þessari vefsíðu eru kennsluleiðbeiningar og ýmsar upplýsingar sem tengjast skapandi textílvinnu með stafrænni tækni. Margir spennandi möguleikar eru í boðitil að samþætta stafræna tækni og handverkið á skapandi hátt.

Efninu er er skipt fimm flokka eftir því hvaða búnaður er notaður, en þeir eru; raftextíll, Cricut maker, þrívíddarprentun, laser skurður og stafrænn útsaumur.

Áherslur á nýsköpun og stafræna tækni í skólastarfi hafa verið áberandi síðustu árum með vaxandi kröfum um tækninotkun og hæfni sem er tengd við nýjar áherslur 21. aldarinnar. Að sama skapi er textíliðnaðurinn að breytast ört.  Þetta þarf að hafa í huga í textílmennt  og taka mið af  breyttum áherslum.

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Nýsköpun, Skapandi hugsun, textíl, myndlist
Scroll to Top