Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf; Hefur þú áhuga?

Hvernig styðjum við kennaranema og nýliða í starfi og stuðlum að starfsvexti þeirra og skólaþróun? Í þessu myndbandi eru kynnt námstækifæri á Menntavísindasviði HÍ og sýnd dæmi um leiðsagnarsamtal kennsluráðgjafa og kennaranema.

Myndbandið var sýnt á menntastefnumóti skóla- og frístundasviðs vorið 2021.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Fræðilegt, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Stuðningur við kennara, skólaþróun, símenntun,leiðsagnarsamtal
  • Starfstengd leiðsögn og kennsluráðgjöf; Hefur þú áhuga?

Scroll to Top
Scroll to Top