Flottur vefur með efni sem er ætlað að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snertir styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga. Á vefnum er meðal annars að finna gagnlegar verkfærakistur fyrir grunnstig, miðstig og unglingastig þar sem finna má efni um gagnrýna hugsun, núvitund og hugarró og sjálfsmynd.


Heilbrigði, Sjálfsefling
Sterkari út í lífið
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Vefsvæði
Markhópur
Starfsfólk
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar