Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Sterkari út í lífið

Sterkari út í lífið er verkfærakista ætluð foreldrum og fagfólki.
Markmiðið er að eiga samtöl og gera æfingar sem styrkja sjálfsmynd barna og unglinga.
Allt efni er unnið af fagfólki.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Verkefni
Markhópur 6-9 ára, 9-12 ára, 13-16 ára, Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Forvarnir, Jafnrétti, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust
Scroll to Top
Scroll to Top