Heilbrigði, Sjálfsefling

Sterkari út í lífið

Flottur vefur með efni sem er ætlað að auðvelda samtöl um ýmislegt sem snertir styrkingu sjálfsmyndar barna og unglinga. Á vefnum er meðal annars að finna gagnlegar verkfærakistur fyrir grunnstig, miðstig og unglingastig þar sem finna má efni um gagnrýna hugsun, núvitund og hugarró og sjálfsmynd.

Sjálfsmynd – Sterkari út í lífið

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Lífs- og neysluvenjur, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar
Scroll to Top
Scroll to Top