Félagsfærni, Sjálfsefling

Stillum saman strengi – mikilvægt samstarf félagsmiðstöðva, grunnskóla og lögreglu í forvarnarstarfi

Af hverju skiptir það máli fyrir unglingana að félagsmiðstöðvar, grunnskólar og lögreglan séu í góðu samstarfi? Hvernig getum við í sameiningu lágmarkað áhrif áhættuþátta í umhverfi unglinga? Í þessu myndbandi ræða Guðrún Kaldal, Andrea Marel og Biggi lögga saman um mikilvægi samstarfs í forvarnarmálum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Forvarnir , andleg og líkamleg líðan, félagsfærni, heilbrigði sjálfsefling.
Scroll to Top