Á youtube rás verkefnisins Stjórnlög unga fólksins er að finna myndbönd tengd stjórnarskránni. Umboðsmaður barna, Unicef og Reykjavíkurborg stóðu að verkefninu Stjórnlög unga fólksins. Markmið þess verkefnis var að tryggja að raddir ungmenna heyrðust við endurskoðun á stjórnarskránni.
Félagsfærni
Stjórnlög unga fólksins
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni
Gerð efnis
Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur
Börn 3-16 ára
Viðfangsefni
Lýðræði, Mannréttindi
-
Hvað er stjórnarskrá?
-
Löggjafar og framkvæmdavald
-
Forseti Íslands
-
Dómsvaldið
-
Kosningar og lýðræði
-
Mannréttindi
-
Stjórnlög unga fólksins : niðurstöður þings ungmennaráða um stjórnarskrá lýðveldisins Íslands