Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Stjórnun á tímum ágreinings og átaka – rafbók fyrir skólastjórnendur og kennara.

Í þessari rafbók á vef Menntamálastofnunar er fjallað um hvernig taka má á viðkvæmum álitamálum með nemendum.

Höfundar efnis eru Ted Huddestone og David Kerr.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Félagsfærni, lýðræðisleg vinnubrögð, heilbrigði
  •  

Scroll to Top
Scroll to Top