Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Stopp ofbeldi – námsefni fyrir allan aldur

Á vefnum Stopp ofbeldi hefur Menntamálastofnun tekið saman fjölbreytt úrval af náms- og kennsluefni sem snýr að forvörnum gegn ofbeldi.

Námsefninu er skipt niður á aldurstig, allt frá leikskólabörnum til framhaldsskólanema.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur 3-16 ára
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Forvarnir, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Lífs- og neysluvenjur, Lýðræði, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd
Scroll to Top
Scroll to Top