Á vefnum Stopp ofbeldi hefur Menntamálastofnun tekið saman fjölbreytt úrval af náms- og kennsluefni sem snýr að forvörnum gegn ofbeldi.
Námsefninu er skipt niður á aldurstig, allt frá leikskólabörnum til framhaldsskólanema.
Á vefnum Stopp ofbeldi hefur Menntamálastofnun tekið saman fjölbreytt úrval af náms- og kennsluefni sem snýr að forvörnum gegn ofbeldi.
Námsefninu er skipt niður á aldurstig, allt frá leikskólabörnum til framhaldsskólanema.