Félagsfærni

Stuðningur við liðsheildarvinnu

Á heimasíðu Edutophia (Geroge Lucas Educational Foundation) er umfjöllun og stutt myndbönd sem geta stutt við liðsheildarvinnu í barna- og unglingahópum þannig að öllum líði eins og þeir séu hluti af hópnum.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði
Markhópur Börn 6-16 ára og starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, samskipti, samvinna
  • Dæmi um myndbönd á síðunni

     

Scroll to Top