Þrjár stuttar teiknimyndir með hinsegin söguhetjum. Myndirnar geta verið kveikjur að umræðum um hinsegin málefni, tilfinningar og ást. Í ævintýrinu um Rósalín er einnig uppbrot á staðalmyndum þar sem prinsessan er sterk og sjálfstæð og þarfnast ekki utanaðkomandi aðstoðar.


Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Stuttar teiknimyndir með hinsegin ívafi
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Kveikjur, Myndbönd
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir