Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Stuttar teiknimyndir með hinsegin ívafi

Þrjár stuttar teiknimyndir með hinsegin söguhetjum. Myndirnar geta verið kveikjur að umræðum um hinsegin málefni, tilfinningar og ást. Í ævintýrinu um Rósalín er einnig uppbrot á staðalmyndum þar sem prinsessan er sterk og sjálfstæð og þarfnast ekki utanaðkomandi aðstoðar.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Myndbönd
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnamenning, Jafnrétti, Kynheilbrigði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Sjálfsmynd, Staðalmyndir
Scroll to Top
Scroll to Top