Heilbrigði, Sjálfsefling
Styrkleikar mínir
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis
Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur
Börn á grunnskólaaldri
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Styrkleikar
-
👆 Smelltu á myndina til að stækka hana 👆
Enginn er góður í öllu en við erum öll góð í einhverju!
Það er alltaf gaman að skoða styrkleika sína. Meðfylgjandi er blað sem hægt er að prenta út og brjóta saman í styrkleikabók. Þar geta nemendur undirstrikað sína styrkleika og skrifað sína eigin styrkleika og bekkjarfélaga sinna.
👆 Smelltu á myndina til að stækka hana 👆