Sköpun

Syngjandi skóli – gagnabanki

Í gagnabanka verkefnisins syngjandi skóli er að finna fjölbreytt og aðgengileg verkfæri til þess að auka við tónlist og söng í skóla- og frístundastarfi. Þar er hægt að finna texta, myndbönd, undirspil og fleira sem starfsfólk getur nýtt með börnum óháð því hversu mikla reynslu eða þekkingu það hefur sjálft.

Hlekkur á vef Syngjandi skóla

Tenging við menntastefnu Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði, Verkefni
Markhópur Börn 1- 16 ára og allt starfsfólk
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Barnamenning, Íslenska sem annað mál, Lýðræði, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top
Scroll to Top