Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Tabú – feminísk fötlunarhreyfing

Á vefsíðu Tabú  eru margvíslegar upplýsingar um stöðu fatlaðs fólks, mannréttindi, reynslusögur, fréttir, pistlar um feminískan fötlunaraktívisma og margt fleira.

Einnig er hægt að panta vandaða og góða fræðslu fyrir ungt fólk og starfsfólk í gegnum vefsíðuna.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Vefsvæði
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Forvarnir, Jafnrétti, Líkamsímynd/líkamsvirðing, Líkamleg færni, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Seigla/þrautseigja, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Staðalmyndir, Styrkleikar
Scroll to Top
Scroll to Top