Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Tákn með tali

Tákn með tali er tjáskiptaaðferð sem upphaflega var þróuð fyrir börn með mál- og þroskaröskun.  Á síðu Greiningar- og ráðgjafarstöðvar ríkisins er meðal annars að finna ýmsar almennar upplýsingar fyrir starfsf´lk um þessa aðferð og hlekkir á áhugaverðar heimasíður.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Læsi og samskipti, Samskipti, Talað mál, hlustun og áhorf, Tákn með tali
Scroll to Top
Scroll to Top