Heilbrigði

Tannhirða og tannvernd

Fjölbreytt fræðslumyndbönd um tannhirðu og tannvernd. Myndböndin fjalla um mismunandi hliðar tannhirðu og má nálgast myndbönd um tannhirðu fyrir börn á ensku, pólsku og rússnesku.

Hér fyrir neðan má sjá hluta myndbandanna.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði
Gerð efnis Myndbönd
Markhópur Börn 1-16 ára
Viðfangsefni Lífs- og neysluvenjur, Líkamsímynd/líkamsvirðing
  • Tannvernd barna yngri en 3 ára

  • Tannhirða 3 til 6 ára

  • Tannvernd barna 6-12 ára

Scroll to Top
Scroll to Top