Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Teiknimyndagerð

Með smáforritinu Puppet Pals II er  er hægt að búa til æsispennandi teiknimyndir á einfaldan hátt.

Teiknimyndaklúbbur

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Myndbönd, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 6-9 ára börn.
Viðfangsefni Barnamenning, Læsi og samskipti, Samskipti, Samvinna, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Umræður. Frístundalæsi.
  • Best er að börnin vinni saman í litlum hópum og hafi eitt snjalltæki.

    Fyrsta skrefið er að ákveða um hvað teiknimyndin á að vera og hvað persónur eiga að koma fram.  Síðan er hafist handa við að finna eða búa til persónur og bakgrunn og setja inn í forritið. Þegar undirbúningi er lokið er hægt að hefjast handa við að taka upp teiknimyndina senu fyrir senu.

Scroll to Top
Scroll to Top