Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling

Teiknimyndasögur um allt mögulegt sem tengist kynlífi

Á þessari vefsíðu má finna efni sem tengist umræðuefni/viðfangsefni dagsins og varpa því upp sem teiknimynd. Hægt er að velja úr yfir 100 stuttum teiknimyndasögum.

Hætt er við að sumir vafrar/netþjónar loki á síðuna þar sem efni hennar er túlkað sem klám.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Kynheilbrigði, andleg og félagsleg vellíðan, kynfræðsla, jafnrétti, samskipti, sjálfsmynd, sjálfstraust, líkamsímynd og líkamsvirðing.
Scroll to Top