Félagsfærni, Læsi

Tengsl máltjáningar við árangur í lestri

Í þessu myndbandi fjallar Margret Snowling um það sem hefur áhrif á lesfimi og síðar lesskilning. Rannsóknir hennar benda til þess að þjálfun í máltjáningu, þ.e. að læra að hlusta, að læra orðaforða og að fá tækifæri til að segja frá, sé undirstaða þess að ná góðum tökum á lestri.

Lestrarkennslan byrjar sem sagt í leikskólanum í gegnum málþroskann og heldur áfram upp í grunnskóla.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi
Gerð efnis Fræðilegt, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Forvarnir, Fjarnám, Íslenska sem annað mál, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Markmiðasetning, Ritun og málfræði, Samskipti, Sjálfsmynd, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Útinám
Scroll to Top