Í þessu myndbandi fjallar Margret Snowling um það sem hefur áhrif á lesfimi og síðar lesskilning. Rannsóknir hennar benda til þess að þjálfun í máltjáningu, þ.e. að læra að hlusta, að læra orðaforða og að fá tækifæri til að segja frá, sé undirstaða þess að ná góðum tökum á lestri.
Lestrarkennslan byrjar sem sagt í leikskólanum í gegnum málþroskann og heldur áfram upp í grunnskóla.