Í þessu myndbandi kynna Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri, og Hrund Sigurhansdóttir, sérkennslustjóri í Fífuborg leiðir til að örva mál leikskólabarna og efla bernskulæsi.


Læsi
Það er leikur að læra að lesa – málörvun og bernskulæsi í Fífuborg
Tenging við menntastefnu
Læsi
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Læsi, bernskulæsi, málörvun, málþroski