Læsi

Það er leikur að læra að lesa – málörvun og bernskulæsi í Fífuborg

Í þessu myndbandi kynna Helga Sigurðardóttir, leikskólastjóri, og Hrund Sigurhansdóttir, sérkennslustjóri í Fífuborg leiðir til að örva mál leikskólabarna og efla bernskulæsi.

Tenging við menntastefnu Læsi
Gerð efnis Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Læsi, bernskulæsi, málörvun, málþroski
Scroll to Top
Scroll to Top