Í þessu myndbandi er fjallað um Skrekk, hæfileikakeppni SFS, út frá ýmsum sjónarhornum. Harpa Rut Hilmarsdóttir Skrekksstýra fer yfir farinn veg. Þá segir Jóna Guðrún Jónsdóttir frá rannsókn sem hún gerði á áhrifum þess að taka þátt í Skrekk á líðan og sjálfsmynd unglinga. Saga María og Kári Freyr, fyrrum þátttakendur í Skrekk koma í sófann og ræða þann ávinning sem þau höfðu af því að taka þátt í Skrekk. Þau ræða gleðina en líka erfiðu spurningarnar um kynjahallann og hverjir fá að taka þátt.
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
“Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu”
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Myndbönd, Verkefni
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Skrekkur, skapandi skólastarf, reynslunám, samþætting námsgreina, sjálfsmynd, teymisvinna, hópastarf, andleg og félagsleg líðan
-
"Það myndast svona Skrekksfjölskylda. Það er alveg rosalega mikið traust í þessu"