Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Það sem á ekki að segja við fólk með Tourette

Stutt myndband frá BBC þar sem fólk sem er  með Tourette segir frá því hvernig það er og þær spurningar sem það er að fá dags daglega.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Myndbönd
Markhópur 13-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Mannréttindi, Samskipti, Staðalmyndir, Einhverfa
Scroll to Top