Félagsfærni

Þátttökulíkan Shier um raunverulega þátttöku barna

Fræðigrein eftir Shier sem birtist í tímaritinu Children&Society 2001.

Yfirskrift greinarinnar er Pathways to Participation: Openings,Opportunities and Obligations. Þar fjallar Shier um hvernig best er að stuðla að raunverulegri þátttöku barna í málum er þau varðar. Í greininni gagnrýnir hann þátttökulíkan Roger Hart, sem svo margir kannast við, og setur fram sitt eigið.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Lýðræði
Scroll to Top