Heilbrigði, Sjálfsefling

Þetta er líkaminn minn

Einn liður í forvörnum og fræðslu Barnaheilla um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi er útgáfa bókarinnar Þetta er líkaminn minn.
Bókin er skrifuð til að aðstoða fullorðna og börn á leikskólaaldri og yngstu grunnskólabörnin til að ræða saman á opinn og óþvingaðan hátt um leiðir til að vernda börn gegn ofbeldi. Meginmarkmið bókarinnar er að gera börn meðvituð um yfirráð þeirra yfir líkama sínum og tilfinningum og að styrkja þau í að setja persónuleg mörk. Fjallað er um snertingu og hvernig hún getur verið bæði jákvæð og neikvæð. Höfundur Lorey Freeman, 1998.

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Sjálfsefling
Gerð efnis Kveikjur, Verkefni
Markhópur 3-9 ára börn
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, kynheilbrigði, kynfræðsla, líkamsmynd, líkamsvirðing, sjálfsmynd, sjálfstraust, heilbrigði, geðheilbrigði
Scroll to Top
Scroll to Top