Læsi, Sköpun

Þitt eigið hlaðvarp

Vinnubók sem leiðir mann í gegnum ferlið að búa til hlaðvarpsþátt (e. Podcast), allt frá rannsóknarvinnu yfir í uppbyggingu og skipulag.

Höfundur Oddur Ingi Guðmundsson, kennari í Langholtsskóla.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Kveikjur, Verkefni
Markhópur 9-16 ára nemendur og starfsfólk
Viðfangsefni Hlaðvarp, sköpun, lesmál, ritun, læsi, miðlun, miðlalæsi
Scroll to Top