Í þessu myndbandi fara talmeinafræðingarnir Anna Lísa Benediktsdóttir og Valdís Björk Þorgeirsdóttir talmeinafræðingar yfir hvað málþroskaröskun DLD (e.Developmental Language Disorder) er og kynna hvaða þjónustu er að fá á þjónustumiðstöðvum borgarinnar fyrir leik- og grunnskólabörn með málþroska- og málhljóðaröskun.
Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun
Tenging við menntastefnu
Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis
Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur
Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni
Málþroskaröskun, málhljóðaröskun, samskipti, læsi, andleg og félagsleg líðan
-
Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun