Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun

Í þessu myndbandi fara talmeinafræðingarnir Anna Lísa Benediktsdóttir og Valdís Björk Þorgeirsdóttir talmeinafræðingar yfir hvað málþroskaröskun DLD (e.Developmental Language Disorder) er og kynna hvaða þjónustu er að fá á þjónustumiðstöðvum borgarinnar fyrir leik- og grunnskólabörn með málþroska- og málhljóðaröskun.

 

 

Tenging við menntastefnu Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt, Ítarefni, Myndbönd
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun
Viðfangsefni Málþroskaröskun, málhljóðaröskun, samskipti, læsi, andleg og félagsleg líðan
  • Þjónusta talmeinafræðinga við börn með málþroskaröskun

Scroll to Top
Scroll to Top