Um er að ræða þrautabók um réttindi barna þar sem börn geta leyst ýmsar þrautir um leið og þau læra um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Hægt er að sækja bókina sem .pdf skjal og prenta.
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Kveikjur, Verkefni
Markhópur
4-9 ára börn,
Viðfangsefni
Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Samvinna, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Samfélagsfræði