Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

Tilfinningablær

Í bókinni Tilfinningablær er fjallað um tilfinningar og er hún ætluð fyrir börn á aldrinum 2-8 ára.  Bókin er skrifuð til að hjálpa börnum að þekkja grunntilfinningar sínar, kynnast dæmum um þær, sjá birtingarmyndir þeirra og læra hvernig megi bregðast við þeim.

Hægt er að kaupa bókina á vef Sorgarmiðstöðvarinnar.

Höfundar bókarinnar eru Aron Már Ólafsson, Hildur Skúladóttir, Orri Gunnlaugsson.

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur 2-8 ára börn
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust
Scroll to Top