Í bókinni Tilfinningablær er fjallað um tilfinningar og er hún ætluð fyrir börn á aldrinum 2-8 ára. Bókin er skrifuð til að hjálpa börnum að þekkja grunntilfinningar sínar, kynnast dæmum um þær, sjá birtingarmyndir þeirra og læra hvernig megi bregðast við þeim.