Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling

Tilfinningablær

Í þessari bók sem hægt er að kaupa á netinu er fjallað um tilfinningar og er hún ætluð fyrir börn á aldrinum 2-8 ára.  Bókin er skrifuð til að hjálpa börnum að þekkja grunntilfinningar sínar, kynnast dæmum um þær, sjá birtingarmyndir þeirra og læra hvernig megi bregðast við þeim.
Höfundar bókarinnar eru Aron Már Ólafsson, Hildur Skúladóttir, Orri Gunnlaugsson.

 

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Heilbrigði, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Verkefni
Markhópur 2-8 ára börn
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Lestur og bókmenntir, Læsi og samskipti, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust
Scroll to Top