Á vef Menntamálastofnunar er þemaverkefni um tilfinningar eftir Kristínu Gísladóttur fyrir börn í 3. og 4. bekk. Það byggist á hugmyndafræði um heildstæða móðurmálskennslu og hefur að markmiði að þjálfa samskipti, samvinnu og samkennd.
Félagsfærni, Sjálfsefling
Tilfinningar – heildstæð móðurmálskennsla
Tenging við menntastefnu
Félagsfærni, Sjálfsefling
Gerð efnis
Verkefni
Markhópur
Börn frá 9-12 ára.
Viðfangsefni
Lestur og bókmenntir, læsi og samskipti, samskipti, samvinna, tilfinningar.