Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling

Töfrandi tungumál – skýrsla

Í leikskólanum Miðborg hefur verið unnið að þróunarverkefninu Töfrandi tungumál . Verkefnið felst í því að innleiða kennsluaðferð sem kallast LAP (Linguistically Appropriate Practice) þar sem heimamál allra barna eru eðlilegur hluti af skólastarfinu. Aðferðin er þróuð í Kanada af Roma Chumak-Horbatsch.

Sjá skýrslu um verkefnið

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling
Gerð efnis Fræðilegt
Markhópur Starfsfólk og starfsþróun.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Barnasáttmálinn, Íslenska sem annað mál, Jafnrétti, Lýðræði, Læsi og samskipti, Mannréttindi, Samskipti, Sjálfsmynd, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli
Scroll to Top
Scroll to Top