Málumhverfi tölvuleikja er að mestu á ensku. Því er mikilvægt að benda nemendum á áhugavert efni um þeirra áhugamál þar sem íslenska er markvisst notuð til þess að fjalla um tölvuleikjaheiminn.
Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Tölvuleikjaspjallið
Tenging við menntastefnu
Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis
Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur
Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni
Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Sköpun og menning, Talað mál, hlustun og áhorf