Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Tölvuleikjaspjallið

Málumhverfi tölvuleikja er að mestu á ensku. Því er mikilvægt að benda nemendum á áhugavert efni um þeirra áhugamál þar sem íslenska er markvisst notuð til þess að fjalla um tölvuleikjaheiminn.

 Spjallþættir á íslensku um tölvuleiki.

Tenging við menntastefnu Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Ítarefni, Vefsvæði
Markhópur Börn frá 9 -16 ára.
Viðfangsefni Íslenska sem annað mál, Læsi og samskipti, Sköpun og menning, Talað mál, hlustun og áhorf
Scroll to Top