Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun

Tónlistarkennsla

Á kennsluvefnum tonlistarkennsla.net er að finna áfanga sem sniðnir samkvæmt kröfum aðalnámskrár í tónlist.
Öll helstu bókleg atriði eru kennd og sífellt bætist við nýtt efni. Stefna tónlistarkennsla.net að gera grunn- og miðnám í tónfræðigreinum að fullu skil í fjarnámi!

Tenging við menntastefnu Félagsfærni, Læsi, Sjálfsefling, Sköpun
Gerð efnis Kveikjur, Vefsvæði, Verkefni
Markhópur 6-16 ára og starfsfólk.
Viðfangsefni Andleg og félagsleg vellíðan, Læsi og samskipti, Nýsköpun, Sjálfsnám, Sjálfstraust, Sköpun og menning, Skapandi ferli, Skapandi hugsun, Styrkleikar, Talað mál, hlustun og áhorf, Tónlist
Scroll to Top
Scroll to Top