
Á kennsluvefnum tonlistarkennsla.net er að finna áfanga sem sniðnir samkvæmt kröfum aðalnámskrár í tónlist.
Öll helstu bókleg atriði eru kennd og sífellt bætist við nýtt efni. Stefna tónlistarkennsla.net að gera grunn- og miðnám í tónfræðigreinum að fullu skil í fjarnámi!